Umræðan um ríkisstjórn og stjórnarandstöðu

Ég er búin að vera skoða mig í gegnum bloggin hérna á blog.is og hef rekist á nokkur blogg þar sem verið er að tala um að stjórnarandstæðan kom okkur í þetta vesen og nú er komið að sitjandi ríkisstjórn. Mér finnst þessi fullyrðing alveg útí hött því ég skil hana svo að þeir eru búnir að koma okkur í vændræðin og þá er í lagi að nú sitjandi ríkisstjórn fá tíma til gera hið sama. Mér finnst að fólk mætti koma með meiri rök í málin.

Eitt vil ég nefna sem gleymist oft hjá því fólki að fyrir hrun voru fullt af sérfræðingum sem vöruðu við að svona myndi fara eins og margir muna og vita, en menn ætla ekki að læra af því þeir vilja að við gefum ríkisstjórninni lausan taumin þegar fullt af sérfræðingum hafa komið fram og segja að við eigum berjast gegn þessu. Eigum við þá aftur að hunsa sérfræðingana og koma okkur jafnvel í enn verri mál. Engin spurning að ég ætla að hlusta á sérfræðingana og segja nei við icesave.

Annað sem ég hef reyndar rætt um áður er að þessi mál eiga að snúa að sameiginlegri niðurstöðu á icesave málunum en ekki hvaða flokkur er vondur eða góður. Mér finnst að flokkarnir eigi að vinna þetta saman ásamt sérfræðingum, bera þetta svo fram fyrir þjóðina og kjósa svo um það.

En ég held að flestir sem eru að styðja ríkisstjórnina í þessu máli hérna á blogginu, er mikið til fólkið sem hræðslu áróður ríkisstjórnarinnar hefur bitið á.

En svona er nú bara mín skoðun :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Nr 123 mín skoðun

Höfundur

Sigurður Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband