Fjölmiðlalög

fjolmidill

Menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir er að vinna í nýju fjölmiðlafrumvarpi sem er að mínu mati gott mál en mér finnst hún vera að gleyma einu og bæta við óþarfa hlut.
Mér finnst að frumvarpið eigi að innihalda takmörkun að eignahlut á fjölmiðlamarkaðinum sem er ekki minnst á í þessu frumvarpi.

 

Í frumvarpinu kemur fram að stofna eigi en eina stofnunina sem ber nafnið fjölmiðlastofa og á hún að heyra undir menntamálaráðherra. Þessi stofnun á að hafa eftirlit með fjölmiðlum ,getað gripið til refsinga og hafa eftirlit með veitingu útvarps og sjónvarps leifa. Fjölmiðlastofa er áætlað að kosti um 40 milljónir.

 
Mér finnst þessi stofnun vera sóun á almennafé og finnst mér ekki vera þörf á henni. Þessar lýsingar á fjölmiðlastofu hljóma eins fyrir mig að þarna sé verkfæri fyrir ríkisstjórnina til hafa meiri stjórn á fjölmiðlum. Ég vona að þetta frumvarp verði betur unnið áður en það verður lagt fyrir alþingi.

 

En svona er bara mín skoðun :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Já, þetta er enn ein bureaukratíska vitleysan. Þessi hugmynd fæðist vonandi andvana. Ef tilgangur frumvarpsins er að setja lög til þess eins að stýra fjölmiðlum og takmarka þannig upplýsingar í anda stalínismans, þá má þetta frumvarp alls ekki komast gegnum Alþingi. Það eru aðrir hlutir sem eru enn mikilvægari, m.a. róttæk endurskoðun á lögum um réttarkerfið og styrkingu á persónuvernd og mannréttindum. En það verður ekki með þessari ríkisstjórn, enda tveir ólýðræðislegir flokkar í stjórn. Ég efast stórlega um að komandi stjórnlagaþing fái að gera umbætur í stjórnsýslulögum, nema því sem lýtur að aðlögun að ESB. Sem jú er markmiðið með stjórnlagaþinginu.

Vendetta, 10.9.2010 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Nr 123 mín skoðun

Höfundur

Sigurður Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband